Friday, August 17, 2012

Hvar/Mostar/Sarajevo

Seinasta daginn i Kroatiu forum vid i dagsferd a eyjuna Hvar sem liggur rett fyrir utan Split. Eyjan er otrulega falleg en vid eyddum deginum i ad labba um og njota vedurblidunnar.

Vid Arna Run i solbadi.
Yndisleg mynd af yndislegu folki.
Eg bara vard adeins ad hvila mig tharna a bryggjunni. Bara vard!
Daginn eftir tokum vid rutu til Mostar, Bosniu. Vid Asi vorum buin ad akveda ad vera eina nott i Mostar en Arna Run og Atli heldu ferdinni afram til Sarajevo, en thau fljuga heim taeplega viku a undan okkur. Hitinn sem tok a moti okkur i Mostar er sa mesti sem vid hofum kynnst, voru rumar 30 gradur, en heimafolk kyppti ser ekkert upp vid thetta enda hafi hitinn farid upp i 50 gradur vikuna adur. Vid Asi hofdum pantad okkur hostel i Mostar og byrjudum a thvi ad finna thad. Okkur grunadi hins vegar ekki ad eina donalega konan i Bosniu taeki a moti okkur. Fyrst aetladi hun ekki ad leyfa Ornu Run og Atla ad geyma dotid sitt i herberginu okkar medan thau bidu eftir lestinni, en vid nadum nu ad tala hana til. Naest kalladi hun i fraenku sina sem atti ad syna okkur hvar herbergid okkar vaeri, thad var sem sagt ekki i somu byggingu. Fraenkan labbadi med okkur heim til sin - bokstaflega! En vid attum sem sagt ad gista i herberginu hennar, heima hja fjolskyldu hennar. Loftraestingin sem auglyst var a netinu var audvitad ekki a stadnum en i stadinn fengum vid fermingarmyndir af henni asamt odrum personulegum munum. Thetta kom okkur gjorsamlega i opna skjoldu thvi svona hafi "hostelid" ekki verid auglyst a netinu. Vid forum thvi aftur til donalegu konunnar og utskyrdum thad fyrir henni en hun svaradi bara med hortugheitum og skaetingi. Vid akvadum thvi bara ad leita okkur ad annarri gistingu og fundum hana med thvi sama! Madurinn sem tok a moti okkur var algjor snillingur og stjanadi vid okkur haegri vinstri.

Eftir ad Arna Run og Atli foru til Sarajevo forum vid Asi ad skoda okkur um i Mostar. Baerinn er storkostlegur og gamli baerinn med theim fallegri sem vid hofum sed.

Gamla bruin i Mostar. Hun var algjorlega eydilogd arid 1993 i Bosniustridinu af Krootum en hefur nu verid endurbyggd. I bokabud tharna nalaegt saum vid myndband af thvi thegar sprengjunum var varpad a bruna og thegar hun fell i ana.
A daginn leika menn ser af thvi ad stokkva nidur af brunni, thennan 21 meter, en bara thegar their hafa safnad nogu miklu klinki fra ahorfendum.
Enn ma sja for eftir byssukulur i veggjum og eydileggingu stridsins a byggingum i Bosniu. Stodug aminning um thaer hormungar sem folk matti lifa vid fyrir einungis 17 arum.
Daginn eftir forum vid til Sarajevo. Ferdin hefur hingad til verid full af skemmtilegum tilviljunum en su allra skemmtilegasta gerdist thegar vid Asi stigum utur lestinni i Sarajevo, thvi nanast thad fyrsta sem vid saum voru Arna Run og Atli! Vid forum thvi ad sjalfsogdu med theim ut ad borda og fengum okkur tyrkneskt kaffi sidasta kvoldid okkar saman en thau foru med naeturlest til Zagreb i gaerkvoldi og thadan til Italiu. A medan vid bordudum kvoldmatinn skall sidan a thetta rosalega thrumuvedur og mesta rigning sem eg hef nokkru sinni sed! Himinninn notradi og blikkadi allt kvoldid en svo thegar vid voknudum i morgun var aftur glampandi sol og mikill hiti, en tho svalara en i Mostar.

Eftir Bosniu er ferdinni heitid til Serbiu. En thangad til naest tha bidjum vid bara rosa vel ad heilsa heim og gaman ad sja a kommentunum hversu margir eru ad lesa :)


2 comments:

  1. Vá greinilega mikið ævintýri :) Hlakka til að sjá fleiri myndir þegar þið komið heim ;)

    ReplyDelete
  2. Vá það er eiginlega hrikalegt að sjá þessar myndir og lesa um þetta! Gaman af því að þið fenguð ykkur tyrkneskt te ;) Við Serg getum nú boðið ykkur upp á það þegar þið komið til Íslands ;)

    ReplyDelete