Sunday, August 26, 2012

Thessaloniki/Igoumenitsa/Bari/Torino

Stutt og laggott blogg fra Italiu: Vid stoppudum ekki lengi i Sofiu eftir ad hafa tekid naeturlest fra Belgrad. Vorum komin a lestarstodina kl. 9.30 og logd af stad med rutu til Grikklands kl. 10.00. Sem sagt, halftima stopp i Bulgariu. I rutunni kynntumst vid hins vegar Englending ad nafni Mike sem var einn a ferdalagi. Sa hafdi tekid thatt i opnunarhatid Olympiuleikanna i London og hafdi miklar maetur a islenska handboltalidinu. Vid endudum a thvi ad eyda toluverdum tima med honum i Thessaloniki, hann hjalpadi okkur ad finna hotel (vid vorum afar oundirbuin en hann var buinn ad prenta ut kort af borginni og merkja inn thad helsta) og sidan hittum vid hann aftur fyrir tilviljun thegar vid vorum ad borda kvoldmat. Vid budum honum ad sjalfsogdu ad setjast og eyddum sidan kvoldinu a spjallinu vid hann yfir drykk. Thvi midur virdist myndavelin ekki hafa verid med i for thetta kvold...

Morguninn eftir forum vid med rutu til Igoumenitsa (sem kostadi okkur skyldinginn!) thadan sem vid tokum ferju yfir til Bari a Italiu. Audvitad voru engin svefnplass laus svo vid komum okkur fyrir i matsalnum og "svafum" i einskonar bas. Vid vorum sidan vakin kl. 7 svo their sem hofdu pantad ser rum gatu komid, vel sofin, og fengid ser morgunmat. Okkur leid pinu eins og folkinu a thridja farrymi i Titanic sem thurfti ad vikja fyrir rika folkinu a fyrsta farrymi! Aftur tha virtist myndavelin vera i sumarfrii... ups..

A thessum timapunkti hofdum vid fengid tha snilldar hugmynd ad reyna ad na fotboltaleik a Italiu! Audvitad voldum vid leikinn nyrst i landinu en vid komum i land nanast a sydsta punkti. Tha var ekkert annad ad gera en ad stokkva i lest. Ferdalagid tok alls niu tima, vid skiptum um lest i Rimini, sidan aftur i Bologna adur en vid komumst til Torino tar sem leikurinn for fram kvoldid eftir.

Ferdalagid fra Thessaloniki til Torino tok 38 klukkustundir, i rutu, ferju og sidan lest. Vid vorum thvi ansi threytt thegar vid komum a hotelid...

A Italiu talar enginn ensku! Thessar skyru leidbeiningar bidu okkur til daemis a hotelinu. (Getid tid fundid tiu villur?)

 
Asi sattur fyrir utan vollinn i Torino.

Vollurinn hja Juventus er "adeins" staerri en Laugardalsvollurinn. Tekur rumlega 40 thusund manns i saeti. Thetta var fyrsti leikur timabilsins, stemningin var thvilik og vid hefdum ekki viljad missa af thessari upplifun.

Vid forum ut ad borda kl. 00 eftir leik. (Thad var audveldara ad finna opid veitingahus a thessum tima heldur en kl. 17, fyrir leik!) Eg pantadi mer raudvinsglas med matnum en fekk thess i stad halfan liter af vini og mjolkurglas a thrjar evrur!
I dag aetlum vid til Milano og thadan forum vid eitthvert nordur, vitum ekki alveg hvert ;) Vid eigum flug heim til Islands naesta fimmtudag fra Koln i Thyskalandi, svo vid sjaumst bara naestu helgi!

1 comment:

  1. Aahh það verður sko gott að koma heim í mjúkt rúm og kuldann :) Hlakka til að sjá ykkur

    ReplyDelete