Wednesday, August 8, 2012

Prag/Krakow

Tekkar verda seint thekktir fyrir matargerd eins og vid komumst ad i vikunni. Akvadum ad vera voda thjodleg og kiktum a tekkneskan veitingastad sidasta kvoldid okkar i Prag. Utkoman var ansi skrautleg. I forrett pontudum vid okkur tekkneskan ost sem mælt var med i matsedlinum og leit hann svona ut...


Osturinn var borinn fram med smjorklipu og hraum lauk.



















Svipurinn a Ornu Run segir allt sem segja tharf. (Myndin er ekki uppstillt)



Tegar vid fengum reikninginn i hendurnar ad lokinni eftirminnilegri maltid thotti okkur verdid heldur hatt. Vid nanari eftirgrennslan saum vid ad vid vorum rukkud aukalega um tho nokkra aura. Vid bentum thjoninum a thessi mistok theirra en tha kom i ljos ad vid vorum latin borga sergjald fyrir thjonustu annars vegar og svo fyrir tonlist hins vegar! Tonlistin var vaegast sagt hrikaleg en thad stod yfir okkur harmonikkuleikari allan timann og vid kvortudum allan timann okkar a milli yfir latunum i honum. Hefdum vid vitad ad vid vorum rukkud fyrir havadann hefdum vid nu bedid um oskalag...



Fyrsta næturlestarferdin okkar er afstadin en hana tokum vid fra Prag til Krakow i gær. Thegar vid komum ad lestinni saum vid hins vegar ad vid attum ekki bokud svefnplass um bord heldur upprett sæti i sex manna klefa. Vid eyddum thvi nottinni andvaka i leit ad thægilegri stellingu til thess ad sofa i asamt tveimur Ny Sjalenskum ferdafelogum, en lestarferdin tok alls ellefu tima!

Strakarnir lata fara vel um sig i næturlestinni og troda i sig snakki.

Thad voru thvi threyttir ferdalangar sem heldu i ahrifarika ferd til Auschwitz i morgun. Utrymingarbudirnar voru otrulegri en vid hofdum imyndad okkur og okkur fannst likast thvi ad vid værum ad skoda leikmynd ur hrædilegri biomynd, svo oraunverulegt og grimmt var thetta. Myndirnar segja meira en thusund ord...

Vinnan veitir frelsi - stod fyrir ofan hlidid i Auschwitz.
Gasid i gasklefunum kom ekki ur sturtunum eins og margir halda heldur voru thessar dosir hafdar undir golfinu i klefunum og thegar folkid safnadist saman og dyrnum lokad myndadist nogu mikill hiti til thess ad leysa gasid ur lædingi.
Farangurstoskur fornarlamba i Auschwitz voru flestar merktar med nafni og fædingardegi theirra.
Inngangurinn ad Birkenau utrymingarbudunum (Auschwitz II) sem eru i 3 km fjardlægd fra Auschwitz.
Konur, born, veikir og aldradir voru latin ganga toluverda vegalengd i att ad gasklefunum. Hraustir karlar og ungir drengir foru i vinnubudirnar og hlutu flestir verri og hægari dauddaga en their sem foru i gasklefana.
Enn leggur folk blomsveiga a vid og dreif um svædid til thess ad votta fornarlombum helfararinnar virdingu sina.


A morgun er sidasti dagurinn okkar i Pollandi og er ferdinni heitid til Slovakiu med næturlest annad kvold (i thetta sinn voru pontud svefnplass!)
Bestu kvedjur heim xoxo

4 comments:

  1. Hahaha.. við lentum í svipuðum aðstæðum í ferju frá Tyrklandi til Grikklands. Við gengum um allt í leit að káetunni okkar þegar okkur varð svo ljóst að við áttum engan klefa:) við sváfum undir berum himni á óþægilegum hvítum plastbekkjum. Sem betur fer vorum við með svefnpoka.

    Hlakka til að heyra meira frá ykkur ;)

    ReplyDelete
  2. Skemmtilegt blogg hjá þér Áslaug :) Gaman að geta fylgst með ykkur í þessu ævintýri :) :) Góða skemmtun! knús!! Anna Lilja og Jenný Margrét :)

    ReplyDelete
  3. Flottar myndir, hlakka til að sjá restina og heyra ferðasöguna í Auschwitz :*

    kv. Hlín

    ReplyDelete
  4. Frekar cool að fara að skoða þetta allt, þetta hefur nú verið gaman fyrir litla nördið mitt (þú áslaug, ert nörið, bara til að hafa það á hreinu;). Ég man eftir matnum í Tékklandi, ekki besti maturinn í heiminum... enda held ég að flestir hafi grennst í þeirri ferð haha :)

    ReplyDelete