Monday, August 13, 2012

Vin/Zagreb/Split

Thad hlaut ad koma ad tvi - vid vorum raend! Sem betur fer otadi enginn ad okkur byssu heldur laumupokadist einhver osvifinn lestarfarthegi ofan i veskid mitt a medan vid svafum a leid okkar fra Zagreb til Split i Kroatiu og tok alla sedlana okkar (engin onnur verdmaeti tho). Thetta hefdi verid litid mal ef vid Asi hefdum ekki tekid tha skynsamlegu akvordun daginn adur ad taka bara ut fyrir allri ferdinni i Kroatiu, gistingu i tvaer naetur, ferju til Hvar og mat. Fannst thetta voda snidugt thvi tharna sporudum vid okkur nokkrar leitarferdir af hradbanka! Saklausu Islendingar...Thetta hefur verid um 20 thusund kronur alls, en akvadum ad lata thetta atvik ekki skemma fyrir okkur ferdina, thetta eru thegar allt kemur til alls bara peningar :)
Sidasti dagurinn okkar i Pollandi. Throngt mega sattir sitja.
Fra thvi eg skrifadi sidast hofum vid sidan verid i Vin, Austurriki, en vid Asi akvadum ad sleppa Slovakiu tho svo ad Arna Run og Atli hafi akvedid ad fara dagsferd til Bratislava.

A medan sloppudum vid af i Vinarborg i rjomablidu.
 A afsloppudu rolti um Vinarborg tokum vid Asi eftir tvi ad risastort parisarhjol einkenndi marga minjagripina. Akvadum vid tvi ad leita uppi thetta hjol og thad var ekki thad eina sem vid fundum, heldur risastort tivoli. Barnid vaknadi heldur betur innra med okkur og skelltum vid okkur medal annars i russibana en eg hafdi til ad mynda aldrei farid i russibana adur.

Russibaninn ogurlegi. Hef aldrei verid jafn hraedd a aevinni!
Daginn eftir tokum vid Ornu Run og Atla med okkur i tivoliid thar sem thau skelltu ser einnig i russibanann, en vid tokum tessa mynd af theim ur parisarhjolinu sem er meira ad segja thad elsta i heimi.

Sama dag tokum vid lest til Zagreb, hofudborg Kroatiu. Landslagid var afar fallegt a leidinni, serstaklega i sudurhluta Austurrikis.

Madur nennir samt ekki ad glapa ut um gluggann allan timann!
Vid fengum alveg yndislegan dag i Zagreb. Vedrid var aedislegt og thar sem thad var sunnudagur tha voru fair a ferli og allar budir lokadar, meira ad segja matvorubudirnar. Vid vordum thvi deginum i rolt og settumst nokkrum sinnum nidur og spiludum kana og hofdum thad almennt gott. Enda i frii.

Vid fundum tho einn markad sem seldi adallega avexti en einnig nokkra minjagripi. Asi vard mjog spenntur thegar hann sa alla thessa duka enda kominn af miklu dukaheimili.
Eg komst hins vegar ad thvi ad geitungum thykja vatnsmelonur afar gomsaetar. En thar sem eg er nu ekki thekkt fyrir ad lata nokkrar flugur hraeda mig tha kippti eg mer ekkert upp vid thessa sjon. (Eg mun aldrei borda vatnsmelonu framar!)

Eftir einn dag i Zagreb tokum vid adurnefnda raeningja-naeturlest til Split thar sem vid erum einmitt nuna. Thetta er mikill strandbaer og mjog vinsaell ferdamannastadur. Hitinn er lika yfirgengilegur en hann for yfir thrjatiu gradurnar i dag. Vid vorum svo heppin ad finna frabaert hostel, erum i raun i okkar eigin thriggja herbergja ibud med eldhusi og ollu tilheyrandi! Verdum her i tvaer naetur adur en ferdinni er haldid til Bosniu sidar i vikunni.

A heitasta degi ferdarinnar akvadum vid ad leigja okkur hjol! Hot-yoga hvad? Hef orugglega aldrei svitnad jafn mikid ne drukkid jafn mikid vatn i jafn stuttri hjolaferd.

Thangad til naest tha bidjum vid afskaplega vel ad heilsa ollum heima :)

6 comments:

  1. Hahaha.. ekki er ég hissa að Ásmundur skoði dúka!! Mamma biður okkur alltaf að kaupa einn dúk ef við sjáum einhvern fallegan þegar við erum í útlöndum.

    Gott að ræninginn tók ekkert meira eða gerði eitthvað verra.

    Komið heil heim ;)

    ReplyDelete
  2. Úff ég held að þú eigir næst að vera bara með peningana í brókinni ;)
    Gaman að skoða myndirnar af ykkur, greinilega ótrúlega skemmtileg ferð! Hlakka til að fá ykkur heim og heyra allt!! :)

    ReplyDelete
  3. Vá mér finnst þið algerar hetjur að þora í rússibanann en ennþá meiri hetjru að fara í elsta parisarhjól í heimi!! haha... ég vissi líka að það var ástæða fyrir því að mér hefur aldrei líkað vel við vatnsmelónur!! þær laða að sér drápsvélum...þetta hefur undirmeðvitundin mín vitað!! :) Gaman að sjá að þið séuð nú búin að hafa það gott!! fyrir utan ræningjana að sjálfsögðu!! en maður hefur nú ekki almennilega lifað fyrr en það er rænt mann í austur evrópu?? er það nokkuð?? Jæja litlu ferðalangarnir mínir haldið áfram að hafa það gott og ég sendi ykkur góða ferða strauma :) ´pínku ponsy styttra til ykkar núna!! ;)love love xx

    ReplyDelete
    Replies
    1. haha, ég komst að því við að búa til þetta komment að ég ætlaði að byrja að blogga þegar ég flutti til NZ... guess that didnt work out!!!

      Delete
  4. svo gaman að fylgjast með ykkur :) kíkji hér inn daglega! hehe..! :) þetta kalla ég rétt hugarfar Áslaug - um að gera að láta þetta ekki skemma fyrir sér...djös ræningjar!! hlakka til að lesa næstu færslu! góða skemmtun og farið varlega! :) kv. Anna Lilja

    ReplyDelete
  5. gaman að heyra frá ykkur þótt að þetta séu nú ekki góðar fréttir! :P

    ég tek undir með Hrefnu, stingið bara peningunum í brókina, það fer enginn að vaða þangað! ;)

    Hlakka til að heyra í ykkur næst

    kv. Hlín

    ps. þú ert skíthrædd við flugur! ég veit það! ;)

    ReplyDelete