Tuesday, August 21, 2012

Srebrenica/Belgrad

Sidasta daginn okkar i Bosniu akvadum vid ad fara dagsferd til Srebrenica. Litill, latlaus baer i austur Bosniu, nalaegt landamaerum Serbiu, sem fangadi athygli heimsbyggdarinnar i juli 1995 thegar thar voru framin verstu thjodernishreinsanir Evropu fra sidari heimsstyrjoldinni. Serbar hofdu umkringt baeinn, en flestir ibuarnir voru muslimar, og thangad hofdu margir ur nagrannabaeum leitad skjols thvi baerinn var ad nafninu til undir verndarvaeng Sameinudu thjodanna. Althjodasamfelagid brast theim hins vegar algjorlega!
Baerinn sjalfur virkar ekkert merkilegri en adrir, minnir meira ad segja pinu a Grundarfjord (fyrir utan byssukuluforin i husunum) thar sem allir thekkja alla og enginn asi er a neinum. Rett fyrir utan baeinn, i Potocari, er hins vegar ad finna vettvang harmleiksins og minningargrafreit um tha atta thusund manns sem letust.

Nofn theirra er letust i Srebrenica i juli 1995 og i baksyn ma sja legsteina nokkurra fornarlamba sem tharna eru jardsett. Enn a eftir ad bera kennsl a um 2000 manns sem grafnir hafa verid upp ur fjoldagrofum a svaedinu.
Her er Asi inni i batteri-verksmidjunni i Potocari thadan sem hollensku fridargaeslulidarnir raku bosnisku flottamennina ut i opinn daudann.
Tvibylishus i Srebrenica. Enn er buid i odrum hluta hussins, en hinn hlutinn er i sama astandi og thad var eftir stridid fyrir 17 arum.
Saga Bosniu er vaegast sagt sorgleg og eftir ad hafa varid nokkrum dogum i landinu forum vid med ansi blendnar tilfinningar inn i naesta land - Serbiu.
Vid tokum lest til Belgrad fra Sarajevo. Vid Islendingar vaerum svona tvo klukkutima ad keyra thessa leid, enda er fjarlaegd hofudborganna tveggja um 200 kilometrar i loftlinu. Hins vegar er lestarkerfid i Bosniu thannig ad vid urdum ad fara aftur upp til Kroatiu og thadan inn i Serbiu, og tok su fer atta klukkustundir! Thad var ad sjalfsogdu engin loftraesting i lestinni svo vid vorum ad kafna ur hita allan timann, med opinn glugga og mikil laeti i klefanum.

Asi fann thennan ,,KR-bekk'' i Belgrad. Honum fannst pinu erfitt ad missa af bikarurslitunum en fagnadi vel tegar hann fekk sms-id fra pabba sinum i leikslok.
Forum i gamlan dyragard i Belgrad. Hann var sprengdur i seinni heimsstyrjoldinni med theim afleidingum ad morg haettuleg dyr rafudu um gotur Belgrad nokkra daga a eftir.
Asi hitti gamlan fraenda i dyragardinum.
Thad var gaman ad labba um gamla virkid i Belgrad og virda fyrir ser utsynid yfir borgina. Pinu heitt i vedri samt og naudsynlegt ad hafa eitthvad a hofdinu, sem utskyrir klutinn...
Thad er mjooooog odyrt ad lifa i Serbiu. Thess vegna splaestum vid i thriggja retta maltid i gaerkvoldi, tvo bjora og tvo raudvinsglos - a 4000 kronur fyrir okkur baedi! Lagmarkslaunin i landinu eru 45.000 a manudi, sem utskyrir laga verdid.
I kvold forum vid svo til Sofiu i Bulgariu. Thadan er planid ad fara til Grikklands og thadan med ferju til Italiu.

4 comments:

  1. Grettir Þór biður að heilsa:) ég spurði hann hvað hann vildi segja við ykkur: Hæ, hæ, segja hæ, segja hæ, segja hæ. Mamma, ég get ekki talað!

    Gaman að lesa bloggin þín, það er greinilegt að þið hafið lært heima fyrir þessa ferð :)

    Grettir: mamma, langar að segja hæ.

    Hann skilur ekki að það talar enginn við hann á móti eins og í símanum..

    ReplyDelete
  2. Prófaði að láta hann fá dótasíma til að tala við ykkur og hann var mjög spenntur fyrir því:

    Grettir: hæ, hvað heitir þú? Ásmundur?(skellt á)

    Grettir: ég er búinn, hann er alveg að koma :)

    ReplyDelete
  3. flott ad heyra fra gretti.... hann veit alveg hvar fraendinn og ska fraenkan eru?

    ReplyDelete
  4. gaman að heyra frá ykkur eins og alltaf

    klúturinn er flottur og það er meira að segja eins og þú sért bara ber að ofan í þokkabót á einni myndinni, ég er að fíla þetta ;)

    hlakka til að fá ykkur heil heim

    kv. Hlín

    ReplyDelete